Fagleg bókhaldsþjónusta fyrir þitt fyrirtæki

Við sjáum um bókhaldið svo þú getir einbeitt þér að því sem skiptir máli — að reka þitt fyrirtæki.

25+ Ára reynsla
100+ Ánægðir viðskiptavinir
100% Áreiðanleiki
24/7 Aðgangur að gögnum

Þjónusta okkar

Heildstæð bókhaldsþjónusta fyrir fyrirtæki af öllum stærðum

Bókhald

Allt daglegt bókhald

  • Færsla reikninga
  • Bankaafstemmingar
  • VSK skýrslur
  • Mánaðarlegar skýrslur
  • Ársreikningar

Launaþjónusta

Öll launamál á einum stað

  • Launaútreikningar
  • Staðgreiðsluskýrslur
  • Lífeyrissjóðsgreiðslur
  • Stéttarfélagsgjöld
  • Launaseðlar

Ráðgjöf

Fjárhagsleg ráðgjöf

  • Fjárhagsáætlanir
  • Rekstrarráðgjöf
  • Skattaráðgjöf
  • Stofnun fyrirtækja
  • Uppgjör við RSK

Tilbúin/n að einfalda bókhaldið?

Hafðu samband við okkur og fáðu ókeypis ráðgjöf um hvaða lausn hentar þér best

Hafa samband
An unhandled error has occurred. Reload 🗙